Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Lung/diagnostic imaging"

Fletta eftir efnisorði "Lung/diagnostic imaging"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Halldórsson, Arnljótur Björn; Axelsson, Gísli Þór; Jónsson, Helgi; Ísaksson, Jóhann Davíð; Harðardóttir, Hrönn; Guðmundsson, Gunnar; Hansdóttir, Sif (2021-10)
    Introduction Infections due to COVID-19 can lead to life threatening pneumonia. Accompanying severe disease are more prominent pulmonary changes on Computed Tomography (CT) scan of the chest. The goal of this study was to describe pulmonary CT changes ...
  • Björnsson, Aron Hjalti; Ólafsdóttir, Þorbjörg; Þormar, Katrín María; Kristjánsson, Már; Þórisdóttir, Anna Sesselja; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Gudmundsson, Sigurdur; Gottfreðsson, Magnús (2020-05-06)
    Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnandi honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Hann reyndist ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Jónsson, Steinn; Gunnarsson, Örvar; Hilmarsdóttir, Bylgja; Ásmundsson, Jurate; Guðmundsdóttir, Ingibjörg; Sævarsdóttir, Vaka Ýr; Hansdóttir, Sif; Hannesson, Pétur Hörður; Guðbjartsson, Tómas (2022-01-04)
    Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin ...
  • Sturluson, Olafur Orri; Pálsson, Ólafur; Hjaltested, Einar Kristinn; Lúðvíksdóttir, Dóra (2024-01-01)
    A 72-year-old woman presented to the emergency department due to worsening dyspnea. She had been diagnosed with asthma a year earlier. At arrival, her oxygen saturation was only 84%. During lung auscultation, wheezing was noted over all lung fields. A ...
  • Kristjánsdóttir, Ásdís; Myrdal, Gunnar; Sigurdardottir, Margret; Geirsson, Reynir Tómas (2021-01)
    Endómetríósa getur verið langvinn orsök verkja, blæðingaóreglu og ófrjósemi meðal kvenna. Sjúkdómurinn er vanalega í grindarholi, en getur birst á óvenjulegum stöðum. Hér er lýst tilfelli 39 ára konu með gamla endómetríósugreiningu sem leitaði á ...